Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Aðventumessa

15.12.2008
Aðventumessa

Nemendur Hofsstaðaskóla voru í aðalhlutverki í aðventumessu í Vídalínskirkju  sunnudaginn 7. desember. Boðið var upp á söng og hljóðfæraleik og lesin voru frumsamin ljóð og sögur. Börnin stóðu sig með afbrigðum vel eins og þeirra er von og vísa. Fullt var út úr dyrum í kirkjunni, en það er mjög gaman að sjá hvað foreldrar taka virkan átt í starfi barna sinna.

Þetta er ein af þessum skemmtilegum hefðum í Hofsstaðaskóla en hún hefur verið við lýði í um 20 ár.

Til baka
English
Hafðu samband