Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Málgarður

05.01.2009
Hvetjum alla til að kynna sér veftímaritið Málgarður en það var þróunarverkefni í grunnskólum Garðabæjar skólaárið 2007 til 2008. Veftímaritið inniheldur fjölbreytt skrif nemenda, t.d. hugleiðingar, sögur, ljóð, fræðsluefni og fróðleiksmola af ýmsu tagi.  Umsjónarmenn eru Guðrún Björg Egilsdóttir, kennsluráðgjafi í tölvu- og upplýsingamennt í Garðaskóla, og Svanhildur Kr. Sverrisdóttir, uppeldis- og menntunarfræðingur. Hér er vefslóð á tímaritið: www.malgardur.is
Til baka
English
Hafðu samband