Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Foreldra og nemendaviðtöl

13.01.2009
Í janúar vinna kennarar að námsmati. Sérstakir prófdagar hjá 5.-7. bekk eru þriðjudaginn 13. janúar og miðvikudaginn 14. janúar. Afhending vitnisburða er þriðjudaginn 27. janúar og foreldra- og nemendaviðtöl þann 28. janúar. Umsjónarkennarar senda út nánari tímasetningar. Við minnum foreldra á að skoða umsagnir í dagbókum nemenda og einkunnir í vinnubókum á mentor.is.
Til baka
English
Hafðu samband