Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Árstíðir samstarfsverkefni nemenda í 1. og 2. bekk

05.03.2009
Árstíðir samstarfsverkefni nemenda í 1. og 2. bekk

Þessa dagana eru nemendur í 1. og 2. bekk að vinna saman að verkefni um árstíðirnar.
Nemendum er skipt í sex hópa sem vinna mismunandi verkefni sem tengjast árstíðunum á einn eða annan hátt. Við skólastofur nemendanna er til dæmis að finna nokkur mismunandi tré svo sem vetrartré, vortré, hausttré og sumartré.

Kíkið á myndir frá verkefnavinnunni

Til baka
English
Hafðu samband