Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Börn hjálpa börnum 2009

18.03.2009
Börn hjálpa börnum 2009

Í febrúarmánuði tóku nemendur í 4. bekk þátt í verkefninu Börn hjálpa börnum með því að ganga í hús í nágrenni skólans og safna fyrir ABC barnahjálp. Þeir stóðu sig frábærlega vel og söfnuðu 123.402,- krónum. Söfnunarféð verður notað til að borga fyrir 2468 skólamáltíðir. Skólinn er afar stoltur af nemendum sínum og hve duglegir þeir eru að leggja góðu málefni lið. Meira um söfnunina á www.abc.is

 


Til baka
English
Hafðu samband