Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Efnisveita

16.10.2009
Efnisveita

Nemendur í 5. bekk  í smíði, textíl og myndmennt ásamt kennurum brugðu sér af bæ í vikunni. Farið var í gamla Hagkaupshúsið á Garðatorgi þar sem búið er að koma upp efnisveitu sem er ýmiskonar dót sem hefur verið fengið hjá fyrirtækjum eins og t.d. Ikea.
Nemendur höfðu að leiðarljósi að „leika sér“ búa til leikföng. Það á svo að mynda afraksturinn og hugmyndin er að birta í dagatali Gámafélagsins. 

Kíkið á myndirnar á myndasíðu skólans.

Til baka
English
Hafðu samband