Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

10 netheilræði

21.10.2009
10 netheilræði

SAFT verkefnið og Heimili og skóli - landssamtök foreldra hafa útbúið nýjan bækling með 10 netheilræðum sem dreift hefur verið til barna í 1.-4. bekk. Í bæklingnum er að finna góð ráð fyrir foreldra til að aðstoða börn og unglinga við örugga tölvu- og netnotkun.

Hér má nálgast bæklinginn

Til baka
English
Hafðu samband