Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Dagur íslenskrar tungu

13.11.2009
Dagur íslenskrar tungu

7. bekkur var með fróðlegt atriði á sal föstudaginn 13. nóvember. Tilefnið var dagur íslenskrar tungu sem er 16. nóvember,  afmælisdegur ljóðskáldsins Jónasar Hallgrímssonar. Krakkarnir túlkuðu á skemmtilegan og leikrænan hátt mikilvægi þess að varðveita tungumálið okkar.  Auk þess lásu nokkrir nemendur upp frumsamin ljóð skrifuð í tilefni dagsins.

Kíkið á myndirnar

Til baka
English
Hafðu samband