Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Samsöngur og kaffi

09.12.2009
Samsöngur og kaffi

Í dag miðvikudaginn 9. desember buðu nemendur í 6. bekk foreldrum sínum í jólakaffi. Þá fengu foreldrarnir einnig tækifæri til að taka þátt í samsöng hjá 5. og 6.bekk.

Allir nemendur í 1.-6.bekk taka þátt í samsöng einu sinni í viku þar sem tveir árgangar í senn syngja lög frá ýmsum löndum, tímabilum og í ýmsum tónlistarstílum. Á miðvikdaginn voru það jólalögin sem voru mest áberandi.
Það sem hefur þó verið mest áberandi í samsöng í vetur er að allir taka þátt og eiga sinn þátt í að láta rödd sína berast um skólann í mikilli sönggleði.

Kíkið á myndir úr samsöngnum

Til baka
English
Hafðu samband