Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Uppskeruhátíð Fjölgreindaleika Hofsstaðaskóla

26.11.2010
Uppskeruhátíð Fjölgreindaleika Hofsstaðaskóla

Uppskeruhátíð Fjölgreindaleika Hofsstaðaskóla 2010 var haldin föstudaginn 19. nóvember. Fyrirliðar gengu í stofur og söfnuðu saman liðinu sínu og fóru á sal þar sem allir nutu myndasýningar frá leikunum. Þrír stigahæstu hóparnir fengu viðurkenningu fyrir frammistöðuna á leikunum. Einnig fengu tveir nemendur viðurkenningu fyrir að vera fyrirmyndarfyrirliðar, þau Rannveig Eva Snorradóttir í 7. LK og Birgir Steinn Jónsson 6. AMH.

Skoðið myndir frá uppskeruhátíðinni á myndasíðu skólans.

Til baka
English
Hafðu samband