Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Skákklúbbur Hofsstaðaskóla

22.03.2011
Skákklúbbur Hofsstaðaskóla

Framtakssamir feðgar hér í skólanum eiga frumkvæði að því að stofna skákklúbb. Þetta eru Kári Georgsson í 5. H.K. og faðir hans. Þeir vilja finna skákáhugamenn í skólanum og ná þeim saman á æfingar. Fyrsta mótið sem skáksveit Hofsstaðaskóla tæki þátt í er í byrjun apríl.

Stofnfundur
Dags: Fimmtudagur 24. mars
Klukkan: 18:00 til 19:00
Staður: Hofsstaðskóli stofa 103

Til stendur að stofna Skákklúbb Hofsstaðaskóla í samstarfi við Taflfélag Garðabæjar.
Tilgangur klúbbsins er að æfa skák og taka þátt í skólamótum.
Dagskrá fundarins:

  • Kynning á starfi klúbbins.
  • Skráning félaga.
  • Þátttaka í Íslandsmóti barnaskólasveita 2. apríl
  • Stutt skákæfing

    Tengiliður: Kári 5 HK (stofu 103)

Til baka
English
Hafðu samband