Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Góð stemmning á stofnfundi skákklúbbs

25.03.2011
Góð stemmning á stofnfundi skákklúbbs

Stofnfundur Skákklúbbs Hofsstaðaskóla var haldin fimmtudaginn 5. mars. Það voru þeir feðgar Kári Georgsson og faðir hans sem áttu frumkvæðið að stofnun klúbbsins. Á stofnfundinn mættu um 27 nemendur og var stemmningin góð.

Klúbburinn er stofnaður í samstarfi við Taflfélag Garðabæjar og er tilgangurinn að æfa skák og taka þátt í skólamótum.

Skoða myndir frá stofnfundi skákklúbbsins

Til baka
English
Hafðu samband