Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Umhverfisnefnd

10.10.2011
Umhverfisnefnd

Fyrsti fundur umhverfisnefndar Hofsstaðaskóla var haldinn 6. október s.l. þar sem tekin var ákvörðun um áframhaldandi öflugt umhverfisstarf í skólanum. Einnig voru samþykktar áherslur vetrarins (sjá fundargerð). Hofsstaðaskóli er skóli á grænni grein og hefur umhverfisnefnd skólans yfirumsjón með umhverfissstarfinu. Nefndin setur umhverfisreglur og markmið til að vinna að í umhverfismálum. Í nefndinni sitja nemendur frá 1. – 7. bekk, fulltrúar kennara, foreldra og stjórnenda.

Á myndasíðunni má sjá myndir frá 1. fundinum

Skoða fundargerð 1. fundar

Til baka
English
Hafðu samband