Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Forvarnarfræðsla í 5. og 6. bekk

10.04.2012
Forvarnarfræðsla í 5. og 6. bekkÞann 12. og 13. apríl kl 8:30 koma fulltrúar frá Maríta og IOGT og verða með fræðslu fyrir nemendur og foreldra í 5. og 6. bekk. Um forvarnafræðslu er að ræða þar sem fjallað verður um komandi unglingsár. Börn og forráðamenn fá fræðslu saman að morgni dags en síðan verður skipt í hópa.  Farið verður yfir með forráðamönnum: Mikilvægi góðrar næringar, tölvunotkun, ofbeldi í tölvuleikjum, sjónvarpsþætti, Facebook og ofl. Einnig verður farið yfir svokallað “Vinatré”.
Til baka
English
Hafðu samband