Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Viðurkenning fyrir hreinsun á Arnarneslæk

11.05.2012
Viðurkenning fyrir hreinsun á Arnarneslæk

Fulltrúar nemenda og kennara í umhverfisnefnd Hofsstaðaskóla tóku á móti viðurkenningu, á Garðatorgi, frá umhverfisnefnd Garðabæjar 10. maí s.l. fyrir að hreinsa Arnarneslækinn frá Reykjanesbraut til ósa. Allir nemendur og umsjónakennarar Hofsstaðaskóla tóku þátt í hreinsuninni og fengu að launum hvatningastyrk frá Garðabær sem notaður verður til að kaupa bolta og sippubönd fyrir alla bekki.

Sjá myndir

Til baka
English
Hafðu samband