Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Kórinn sýnir Mamma mía

25.05.2012
Kórinn sýnir Mamma mía

Undanfarnar vikur hefur kór Hofsstaðaskóla lagt hart að sér við æfingar á söngleiknum Mamma mía undir stjórn Unnar Þorgeirsdóttur tónmenntakennara. Fimmtudaginn 24. maí var frumsýning fyrir fjölskyldur kórmeðlima og aðra velunnara. Föstudaginn 25. maí var sýning fyrir yngri deild skólans og síðar sama dag sýning fyrir nemendur í 4. - 6. bekk.  Kórinn stóð sig mjög vel og skemmtu sér allir hið besta á þessari glæsilegu sýningu.

Smellið á myndina til að komast á myndasíðu skólans. Þar má sjá fleiri myndir af kórnum.Til baka
English
Hafðu samband