Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Lestrarátak í 2. - 4. bekk

07.01.2013
Í þessari viku hefst fjögurra vikna lestrarátak, ætlað nemendum í 2. – 4. bekk sem ekki hafa náð nægilega góðu rennsli í lestri og er markmiðið átaksins að auka færni þeirra.
Til þess að geta tekið þátt í lestrarátakinu þurfa foreldrar viðkomandi nemenda að mæta á 15. mínútna kynningarfund.

Kynningarfundirnir verða í tómstundaheimilinu Regnboganum og hefjast kl. 8.15. 

Foreldrar í 2. bekk miðvikudaginn 9. janúar
Foreldrar í 3. bekk fimmtudaginn 10. janúar
Foreldrar í 4. bekk föstudaginn 11. janúar

Fundirnir hafa verið boðaðir með bréfi til foreldra. 


Til baka
English
Hafðu samband