Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Námsmat í janúar

08.01.2013

Í janúarmánuði er haustönnin gerð upp og námsmat tekið saman. Í flestum árgöngum eru lögð fyrir próf og eru þau misumfangsmikil. Í 5. til 7. bekk eru sérstakir prófdagar 15. og 16. janúar. Þá eru lögð fyrir stærri próf og nemendur fara heim að loknum prófum og hádegisverði.

Til þess að nemendur geti undirbúið sig sem best hafa kennarar útbúið sérstaka gátlista með þeim atriðum sem þörf er á að kunna fyrir hvert próf. Próftafla og gátlistar hafa verið sendir heim með nemendum og er einnig hægt að nálgast hér:

Próftafla og gátlistar í 5. bekk

Próftafla og gátlistar í 6. bekk

Próftafla og gátlistar í 7. bekk


Til baka
English
Hafðu samband