Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Jákvæð og örugg netnotkun

27.01.2013
Jákvæð og örugg netnotkun

Hafþór Birgisson frá SAFT var með fræðslufund fyrir nemendur í 4. bekk og foreldra þeirra um jákvæða og örugga netnotkun barna. Internetið er frábær upplýsingaveita og tæki til samskipta en þar felast einnig ýmsar hættur sem mikilvægt er fyrir alla að þekkja. Fræðslan var í boði forvarnarnefndar Garðabæjar.

Við viljum minna á vefsíðu Saft en þar er hægt að sækja upplýsingar og fræðsluefni.

Til baka
English
Hafðu samband