Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Neonbingó þriðjudaginn 5. febrúar

28.01.2013
Neonbingó þriðjudaginn 5. febrúar

Þriðjudaginn 5. febrúar kl. 18-20 stendur foreldrafélag Hofsstaðaskóla fyrir hinu geysivinsæla neonbingói í sal Fjölbrautarskólans í Garðabæ. Pizzur, drykkir, neondót og ýmislegt fleira verður til sölu á staðnum. Allir eru velkomnir. Húsið opnar kl. 17:30. Allur ágóði rennur til tækjakaupa fyrir Hofsstaðaskóla.

Nánar um neonbingóið

Við viljum nota tækifærið og minna á smáraftækjasöfnunina til styrktar Barnaspítala Hringsins. GSM símar, leikjatölvur, myndavélar o.fl. fá nýtt líf í þróunarlöndum.

Til baka
English
Hafðu samband