Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Unicef hreyfing

13.05.2013
Unicef hreyfing

Unicef-hlaupið var haldið í Hofsstaðaskóla föstudaginn 10. maí. Það er árlegur viðburður og hlaupa nemendur í 5., 6. og 7. bekk til styrktar Unicef og hlupu allir af krafti. Áheitum er safnað fyrir hvern hring sem hlaupinn er og hlaupa þarf sex hringi til þess að fylla út kortið (sem nemendur fá þegar þeir byrja að hlaupa). Margir kláruðu það og sumir hlupu meira. Kennarar afhentu nemendum límmiða eftir hálfan hring sem settur var í kortið til að fylgjast með vegalengdinni sem hlaupin var.

Skoða myndir

 

 

Myndir með frétt

Til baka
English
Hafðu samband