Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Fyrstu skóladagarnir í 1. bekk

06.09.2013
Fyrstu skóladagarnir í 1. bekk68 nemendur byrjuðu í 1. bekk þetta haustið. Á hverjum morgni streyma í Höllina mörg börn en þar er heimasvæði þeirra. Fyrstu tvær vikurnar hafa gengið mjög vel og starfið hefur verið fjölbreytt. Nemendur hafa meðal annars tekið þátt í íslensku- og stærðfræðiverkefnum, heimilisfræði, smíði, textílmennt, tölvufærni, myndmennt, ensku, eðlisvísindum, tónmennt, sundi, íþróttum og að sjálfsögðu hafa börnin fengið að leika sér.

Sjá myndir á heimasíðu árgangsins

Myndir með frétt

Til baka
English
Hafðu samband