Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Bleikur dagur föstudaginn 11. október

09.10.2013

Bleikur litur er baráttulitur októbermánaðar. Þennan dag eru allir landsmenn hvattir til þess að sýna samstöðu, klæðast bleiku og hafa bleikt í fyrirrúmi. Nemendur og starfsmenn Hofsstaðaskóla taka þátt í þessu árvekniátaki Bleiku slaufunnar og vekja þannig athygli á baráttunni gegn krabbameini hjá konum.
Njótum dagsins saman.

 

Til baka
English
Hafðu samband