Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Ný kynslóð Mentorkerfisins

18.10.2013
Ný kynslóð Mentorkerfisins

Síðastliðin tvö ár hafa þau hjá Mentor unnið að þróun nýrrar kynslóðar Mentorkerfisins. Fyrsti sýnilegi hluti þess er nýtt viðmót fyrir nemendur og foreldra sem sérstaklega er hannað með spjaldtölvur og snjallsíma í huga. Nýja viðmótið var formlega tekið í notkun þann 17. október. Hér er hægt að sjá stutt kynningarmyndband á þessari nýju kynslóð fyrir nemendur og aðstandendur.

 

Til baka
English
Hafðu samband