Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Frumkvöðlastarf vekur athygli

03.01.2014
Frumkvöðlastarf vekur athygli

Í nýju tímariti sem Norræna ráðherranefndin hefur gefið út um frumkvöðlafræðslu í samvinnu við hugsmiðjuna Mandag Morgen er m.a. greint frá frumkvöðlastarfi í Hofsstaðaskóla. Fyrirsögn umfjöllunarinnar er "Ideer flyver på gangene" eða hugmyndir fljúga um gangana". Í tímaritinu er einnig hægt að lesa um Ingunnarskóla í Reykjavík, Biophilia verkefni Bjarkar Guðmundsdóttur, Reykjavíkurborgar og fleiri aðila.

Hægt er að skoða tímaritið á vefnum.

Sjá nánar í frétt á vef Garðabæjar

 

Til baka
English
Hafðu samband