Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Hringekja í stærðfræði

10.02.2014
Hringekja í stærðfræði

Undanfarið hafa nemendur í 2. bekk unnið verkefni í hringekju í stærðfræði. Þá er nemendum skipt í litla hópa þvert á bekki og fara hóparnir á milli stöðva þar sem fjölbreytt og skemmtileg stærðfræðiverkefni eru unnin. Eins og sjá má á meðfylgjandi myndum var svo sannarlega líf og fjör í stærðfræðihópunum.

Skoða myndir á myndasíðu 2. bekkja

Myndir með frétt

Til baka
English
Hafðu samband