Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Lestrarátak í 5. bekk

11.02.2014
Lestrarátak í 5. bekk

Nemendur í 5. bekk hafa lokið 3 vikna lestrarátaki. Nemendur í 5.GP lásu hátt í 13-15.000 mínútur þessar þrjár vikur. Það var glatt á hjalla í bekknum eftir lestrarátakið enda fengu margir nemendur viðurkenningu og langflestir bættu sig á raddlestrarprófi.

Til baka
English
Hafðu samband