Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Nýr kjarasamningur grunnskólakennara

22.05.2014
Nýr kjarasamningur grunnskólakennara

Það var líf og fjör á kaffistofu kennara í morgunsárið. Þá rýndu kennarar og aðrir áhugamenn í ný undirritaðan kjarasamning félags grunnskólakennara og sambands íslenskra sveitafélaga sem skrifað var undir s.l. þriðjudagskvöld. Trúnaðarmenn kynntu samninginn strax fyrir kennurum í skólanum og voru ýmsar vangaveltur í kjölfarið.

Samningurinn verður borinn undir atkvæði félagsmanna síðar í þessum mánuði. Verði samningurinn samþykktur hefst vinna við leiðarvísi um vinnumat kennara sem greidd verða atkvæði um í febrúar 2015. Gildistími samningsins er til ársloka 2016 með fyrirvara um samþykkt vinnumats.

 

Myndir með frétt

Til baka
English
Hafðu samband