Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Gróðursetning

28.05.2014
Gróðursetning

Mánudaginn 26.júní fóru nemendur í 4. HK að gróðursetja Yrkjuplöntur í samstarfi við garðyrkjudeild Garðabæjar við gamla hitaveitustokkinn út við Hraunhóla. Það gekk mjög vel og áttum við þar skemmtilega stund þó svo að veðrið hefði mátt vera betra. Myndir frá gróðursetningunni eru á myndasíðu bekkjarins.

Myndir með frétt

Til baka
English
Hafðu samband