Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Eyrún ósk og Söngur snáksins

10.12.2014
Eyrún ósk og Söngur snáksins

Eyrún Ósk Jónsdóttir annar af höfundum bókarinnarL7: Söngur snáksins kom í heimsókn og las fyrir elstu nemendurna á bókasafni skólans. Eyrún náði mjög vel til krakkanna, las fyrir þau úr bókinni og spjallaði við þau um hvernig það er að vera rithöfundur og hvaðan hún fær hugmyndir sínar. L7: Söngur snáksins er verk Eyrúnar og Helga Sverrissonar og er hún framhald af bókinni L7: Hrafnar, sóleyjar og myrra sem kom út árið 2010. Búið er að gera bíómynd eftir þeirri bók.

Skoða myndir 

Til baka
English
Hafðu samband