Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Kertasund og köfun

18.12.2014
Kertasund og köfun

Þann 18. desember var hátíðleg stemning í sundkennslunni. Þá fóru nemendur í kertasund þar sem þeir syntu með kerti á milli sín. Það var sannkölluð jólagleði ríkjandi í tímanum því auk þess að synda með kerti þá köfuðu krakkarnir eftir jólapúsli.

Skoða myndir

Myndir með frétt

Til baka
English
Hafðu samband