Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

100 daga hátíð í 1. bekk

28.01.2015
100 daga hátíð í 1. bekk

Þriðjudaginn 27. janúar héldu fyrstu bekkingar 100 daga hátíð í skólanum með pompi og prakt. Nemendur byrjuðu daginn á því að telja 100 stykki af ýmsu góðgæti í pappahatt. Síðan var farið í skrúðgöngu um skólann þar sem sungið var og trallað með hljóðfæri. Að lokum var haldið ball þar sem var dansað, sungið og farið í leiki.

Á myndasíðu 1. bekkja má sjá fleiri myndir frá þessum skemmtilega viðburði


Myndir með frétt

Til baka
English
Hafðu samband