Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Kynningarfundur fyrir foreldra væntanlegra 1. bekkinga

08.03.2015
Kynningarfundur fyrir foreldra væntanlegra 1. bekkingaKynningarfundur fyrir foreldra væntanlegra nemenda í 1. bekk haustið 2015 verður haldinn í skólanum miðvikudaginn 11. mars nk. kl. 17.30-18.30.
Nemendur kynna skólann sinn í máli og myndum og að henni lokinni verður gestum boðið að skoða skólann. Foreldrar annarra nýnema eru velkomnir á kynninguna.
Foreldrar eru einnig velkomnir á öðrum tímum og hafa þá samband við skrifstofu skólans áður.
Sími skrifstofu Hofsstaðaskóla er 565-7033.
Til baka
English
Hafðu samband