Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Nemendur 3. bekkja á Hvalasafnið

16.03.2015
Nemendur 3. bekkja á HvalasafniðNemendur í 3. bekk fóru í heimsókn á hvalasýninguna. Sýningin er sú stærsta í Evrópu og einstaklega glæsileg í alla staði. Tekið var vel á móti nemendum af starfsfólki og allir voru áhugasamir og til fyrirmyndar. Myndir frá heimsókninni eru á myndasíðu 3. bekkja
Til baka
English
Hafðu samband