Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Sumaropnun skrifstofu

16.06.2015

Skrifstofa Hofsstaðaskóla verður opin til og með 26. júní frá kl. 8.30-15.00. Vegna framkvæmda í húsinu er skrifstofan nú staðsett í stofu 213, austast á efri hæð, inngangur næst Mýrinni. Best er að hafa samband við okkur með tölvupósti á: hskoli@hofsstadaskoli.is því símkerfið liggur niðri.

Skrifstofan opnar aftur að loknu sumarleyfi þriðjudaginn 4. ágúst. Skóladagatal næsta skólaárs er að finna hér fyrir neðan á síðunni. Óskum nemendum og foreldrum þeirra ánægjulegs sumarleyfis og hlökkum til haustsins.

Stjórnendur og starfsmenn

Til baka
English
Hafðu samband