Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Bekkjarmyndatökur

17.10.2015
BekkjarmyndatökurForeldrafélag Hofsstaðaskóla stendur fyrir bekkjarmyndatökum og hefur samið við Ljósmyndastofu Garðabæjar um að taka myndirnar í ár.
Bekkjarmyndir og einstaklingsmyndir verða teknar af öllum nemendum í 1., 3. og 5. bekk dagana 20. – 22. október og af 7. bekk föstudaginn 30. október.
Ljósmyndastofan sendir foreldrum upplýsingar um pöntun verð og afhendingu að loknum myndatökum.
Með kveðju frá foreldrafélaginu
Til baka
English
Hafðu samband