Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Þriðjudagurinn 8. desember

07.12.2015
Veður gæti raskað skólastarfi í fyrramálið, þriðjudaginn 8. desember
Veðurspáin fyrir höfuðborgarsvæðið í fyrramálið bendir til að börn gætu átt erfitt með að komast til skóla.
Stefnt er að því að grunnskólar verði opnir en röskun gæti orðið á starfi þeirra. Foreldrar/ forráðamenn
eru því beðnir að fylgjast vel með veðurspám og tilkynningum í fjölmiðlum.
Nánari upplýsingar eru á shs.is og á Facebook-síðu Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins bs.
Til baka
English
Hafðu samband