Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Nýtt skólaár 2016-2017

05.08.2016
Nýtt skólaár 2016-2017

Hofsstaðaskóli verður settur þriðjudaginn 23. ágúst
Nemendur mæta í bekkjarstofur til umsjónarkennara
kl. 9.00 7. bekkur
kl. 9.30 6. bekkur
kl. 10.00 5. bekkur
kl. 10.30 4. bekkur
kl. 11.00 3. bekkur
kl. 11.30 2. bekkur
Foreldrar eru velkomnir með börnum sínum á skólasetningu.
Nemendur í 1. bekk mæta með foreldrum sínum í samtal til umsjónarkennara annað hvort mánudaginn 22. eða þriðjudaginn 23. ágúst.
Fundarboð verður sent í tölvupósti.
Nýir nemendur í 2. – 7. bekk verða boðaðir í viðtal til umsjónarkennara föstudaginn 19. ágúst.
Kennsla hefst miðvikudaginn 24. ágúst skv. stundaskrá. Innkaupalista er að finna hér neðar á síðunni.

Tómstundaheimilið Regnboginn opnar 24. ágúst. Sérstök sumaropnun er fyrir nemendur í 1. bekk frá 15. til 22. ágúst. Nauðsynlegt er að skrá öll börnin fyrirfram.

Haustfundir með foreldrum verða dagana 5. – 13. september kl. 8.30-9.50.
Nánar auglýst síðar
Stjórnendur
 

Til baka
English
Hafðu samband