Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Skólasetning

17.08.2016
Skólasetning

Skólasetning Hofsstaðaskóla verður þriðjudaginn 23. ágúst. Nemendur í 2. bekk mæta í sal skólans en aðrir nemendur mæta beint í bekkjarstofur til umsjónarkennara - sjá hér að neðan.
Foreldrar eru velkomnir með börnum sínum á skólasetninguna.

Kennsla hefst samkvæmt stundaskrá miðvikudaginn 24. ágúst. Stundaskrár og aðrar upplýsingar verða aðgengilegar í Mentor 22. ágúst.

Regnboginn opnar miðvikudaginn 24. ágúst fyrir nemendur í 1.-4. bekk.
Nemendur í skólanum í vetur verða um 530.


kl. 9.00        7. bekkur 7. BÓ stofa 223, 7. HBS stofa 221, 7. ÖM stofa 222
kl. 9.30        6. bekkur 6. AMH stofa 107, 6. HÞ stofa 106, 6. LK stofa 105
kl. 10.00      5. bekkur 5. AÞ stofa 109, 5. GHS stofa 110, 5. ÓP stofa 108
kl. 10.30      4. bekkur 4. ÁS stofa 123, 4. SJ stofa 122, 4. HK stofa 121, 4. IS stofa 120
kl. 11.00      3. bekkur 3. RJ stofa 209, 3. GÞ stofa 210, 3. BS stofa 211
kl. 11.30      2. bekkur Mæting í hátíðarsal og síðan farið í stofur.

1. bekkur mætir í samtal til umsjónarkennara 22./23. ágúst skv. fundarboði


Til baka
English
Hafðu samband