Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Frí í leik- og grunnskólum mánudaginn 24. október

21.10.2016
Frí í leik- og grunnskólum mánudaginn 24. októberMánudaginn 24. október fellur niður kennsla í öllum leik- og grunnskólum Garðabæjar. Tómstundaheimilin verða einnig lokuð. Starfsfólk skólanna situr námskeið og skólaþróun. Frá kl. 12.30-14.30 er dagskrá í Hofsstaðaskóla þar sem fram fara kynningar á þróunarstarfi í leik- og grunnskólum enda fer þar fram gróskumikið skólastarf.
Til baka
English
Hafðu samband