Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Má allt í ævintýraheimi?

25.10.2016
Má allt í ævintýraheimi? Barnabókarithöfundarnir Jóna Valborg Árnadóttir og Bergún Íris Sævarsdóttir heimsóttu nemendur í 2. og 3. bekk með dagskrá sem þær nefna Má allt í ævintýraheimi? Þær fjölluðu meðal annars um hvernig hugmynd að bók kviknar, hvað má og hvað má ekki í bókum. Þær sögðu frá hugmyndum sínum, rýndu í myndir og skoðuðu hvernig myndir og texti vinna saman. Þetta var fróðleg heimsókn og við þökkum þeim fyrir komuna.
Til baka
English
Hafðu samband