Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Vinaliðanámskeið

26.10.2016
Vinaliðanámskeið

Miðvikudaginn 19. október fóru vinaliðar Hofsstaðaskóla ásamt vinaliðum Sjálandsskóla á námskeið. Vinaliðarnir lærðu skemmtilega nýja leiki og fengu fræðslu  um hlutverk sitt sem vinaliða. Námskeiðið var vel heppnað og vinaliðarnir flestir spenntir að prófa nýju leikina á skólalóðinni.

Hér má nálgast stutta myndasýningu með myndum af námskeiðinu

Til baka
English
Hafðu samband