Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Leikskólanemendur í heimsókn

04.11.2016
Leikskólanemendur í heimsókn

Nemendur af vinaleikskólunum Hæðarbóli, Lundabóli og Ökrum hafa komið í sína fyrstu skólaheimsókn í Hofsstaðaskóla. Börnin tóku þátt í samsöng, hlustuðu á upplestur á bókasafninu ásamt því að skoða bækur og vinna verkefni. Það var gaman að fá þessa flottu og áhugasömu leikskólanemendur í heimsókn. Í desember munu fyrstu bekkingar svo heimsækja vinaleikskólana.

Á myndasíðu 1. bekkja má sjá myndir frá öllum heimsóknunum:

Akrar í heimsókn

Hæðarból í heimsókn

Lundaból í heimsókn

Myndir með frétt

Til baka
English
Hafðu samband