Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

2. bekkur lærir um land og þjóð

15.11.2016
2. bekkur lærir um land og þjóð

Nemendur í 2. bekk eru að læra um land og þjóð. Einn af föstum liðum í því ferli er að heimsækja Alþingi. Þar fá krakkarnir fræðslu um störf þingsins og tækifæri til að skoða aðstöðuna. Krakkarnir eru ánægðir með fræðsluna og hversu vel er tekið á móti þeim.

Hægt er að skoða myndir frá heimsóknum bekkjanna á myndasíðum þeirra

Myndasíða 2.A

Myndir með frétt

Til baka
English
Hafðu samband