Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Íslenskt ljóð

21.11.2016
Íslenskt ljóð

Krakkarnir í 3. GÞ sömdu fallegt ljóð á Degi íslenskrar tungu þann 16. nóvember síðastliðinn og vildu deila því með lesendum heimasíðu Hofsstaðaskóla

Íslenskt ljóð

Okkar fallega land
hefur svartan sand.
Fjöllin stór og smá
með mosa grænum á.

Tungan okkar fögur er
í orðaferðalag hún fer.
Við vöndum íslenskt mál
sem dafnar vel í okkar sál.

Höfundar eru í 3. GÞ
Til baka
English
Hafðu samband