Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Skipulagsdagur 30. nóvember

28.11.2016
Miðvikudaginn 30. nóvember n.k. er skipulagsdagur í grunnskólum Garðabæjar og fellur kennsla því niður dag. Opið er í tómstundaheimilinu Regnboganum frá kl. 8.00-17.00, fyrir þau börn sem hafa verið skráð þennan dag. Sjá nánar í bréfum frá umsjónarmanni Regnbogans.
Til baka
English
Hafðu samband