Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Kynningarfundur fyrir foreldra

15.03.2017
Kynningarfundur fyrir foreldraKynningarfundur fyrir foreldra nemenda sem hefja nám í grunnskóla haustið 2017 verður í hátíðarsal skólans miðvikudaginn 16. mars kl. 17.30-18.30. Nemendur kynna skólann sinn og segja frá því sem þeim finnst markverðast í starfinu. Gengið verður um skólann í fylgd nemenda og starfsmanna. Foreldrar eldri barna sem hefja skólagöngu í grunnskólum Garðabæjar eru velkomnir á kynninguna.
Sími skrifstofu Hofsstaðaskóla er: 590-8100
Til baka
English
Hafðu samband