Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Sumarlestur 2017

08.05.2017
Sumarlestur 2017

Sumarlestur Bókasafns Garðabæjar hefst laugardaginn 13. maí og stendur til föstudagsins 8. september. Að vanda verður lestrarhestur vikunnar dreginn út á föstudögum í júní til ágúst og fær hann bók í verðlaun. Lokahátíðin fer fram föstudaginn 8. september kl. 16. Þá verður glaðningur fyrir alla, dregið úr lukkukassa, skemmtiatriði og veitingar.

 Lesum saman í sumar - Lestur er bestur. 

Til baka
English
Hafðu samband