Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Bomba til Kína – Nýr leikur

11.05.2017
Bomba til Kína – Nýr leikur

Tómas og Dagur Hrafn, nemendur í 4.SRA bjuggu til nýjan leik sem þeir kalla Bomba til Kína. Leikinn prófuðum við svo í íþróttatíma og vakti hann mikla lukku. Flott framtak hjá þessum hugmyndaríku drengjum.

Skoða myndir á myndasíðu 4. bekkja

Til baka
English
Hafðu samband