Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Tveir nemendur í vinnusmiðju NKG

19.05.2017
Tveir nemendur í vinnusmiðju NKG

Tveir nemendur skólans, þau Bergvin Logi úr 6. bekk og Eva Bjarkey úr 7. bekk hafa verið valin í vinnusmiðju NKG sem fer fram 18. -21. maí. NKG er nýsköpunarkeppni grunnskólanna. Nemendur í 5. -7. bekk senda inn hugmyndir Valið er úr innsendum hugmyndum og eigendum þeirra boðið í vinnusmiðjur þar sem þeir vinna undir handleiðslu færustu sérfræðinga.
Vegleg verðlaun eru veitt til einstaklinga og skóla.
Hofsstaðaskóli hefur unnið til verðlauna í keppninni sl. tíu ár og á nokkra bikara eftir þá sigra. Til hamingju Eva Bjarkey og Bergvin Logi.

Myndir úr vinnusmiðjunni eru á myndasíðu Hofsstaðaskóla

Myndir með frétt

Til baka
English
Hafðu samband